Karellen

Á hverju ári fá starfsmenn tækifæri til þess að bæta við og uppfæra þá þekkingu sem þeir hafa með því að taka þátt í símenntun sem er nauðsynleg til þess að viðhalda starfsþróun. Þetta er gert með því að taka þátt í ráðstefnum, fá fyrirlestra og fræðslu inn í skólann á starfsmannafundi og starfsdaga kennara.

Leikskólinn skráir alla þá símenntun sem leikskólinn stendur fyrir sem og námskeið, fræðslufundi og ráðstefnur sem kennarar sækja á vinnutíma.

Símenntunaráætlun starfsfólks 2019-2020

Símenntunaráætlun starfsfólks 2018-2019

Símenntunaráætlun 2016-2017


© 2016 - 2024 Karellen