Skansinn er miðrými leikskólans en þar er að finna skrifstofu leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra, sérkennsluherbergi, undirbúningsherbergi kennara, kaffistofu starfsfólks, eldhús leikskólans og starfsmanna salerni.


© 2016 - 2021 Karellen