Stjórn foreldrafélagsins:
Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir, formaður - kristrundrofn@gmail.com
Sigrún Halldóra Andésdóttir, gjaldkeri. - sigrun24@gmail.com
Sandra Mjöll Andrésdóttir, ritari. - sandra.andresd@gmail.com
Matthildur H.Matthíasd, varamaður.- matthildurmatt@gmail.com
María Jónsdóttir. - varamaður -majajons77@gmail.com
Starfsemi foreldrafélagsins
Markmið foreldrafélagsins er að stuðla að velferð barna í leikskólanum og veita fjárhagslegan stuðning við ýmislegt í starfsemi leikskólans. Foreldrar borga félagsgjöld sem eru innheimt með leikskólagjöldum í hverjum mánuði. Þessi peningur fer í að styðja við ýmis verkefni sem tengjast leikskólastarfinu s.s. gjöf frá jólasveini á jólaballi, leikskýningar á sumarhátíð, rútuferðir og leikfangakaup svo eitthvað sé nefnt. Í stjórn félagsins sitja foreldrar sem formaður, gjaldkeri, ritari og varamenn og leikskólastjóri situr fyrir hönd starfsmanna í stjórninni og heldur utan um félagsgjöldin ásamt gjaldkera félagsins. Fundargerðir: |