news

Gleði og gaman á fyrsta starfsdegi vetrarins

16. 09. 2021

Miðvikudaginn 15. September var fyrsti starfsdagur vetrarins af fjórum.

Dagurinn var vel nýttur og byrjaði á fyrirlestri um það hvernig við getum haft áhrif á eigin vellíðan og velferð á vinnustaðnum. Sara Pálsdóttir er lögfræðingur og dáleiðari, en hún hefur sjálf ...

Meira

news

Skólastarfið að hefjast á ný

01. 09. 2021

Nú er ágúst liðinn undir lok og september mættur með haustið.

Lífið á Holtakoti er allt að detta í sitt vanalega horf og allir komnir aftur eftir sumarleyfi, bæði börnin og starfsfólkið okkar.

Þessa vikuna fóru eldri deildarnar í salinn í fyrsta sinn sí...

Meira

news

Breyting á netföngum

31. 08. 2021

Á næstu dögum verða breytingar á netföngum starfsmanna leikskólans en þau breytast úr (nafn)@leikskolarnir.is yfir í (nafn)@holtakot.is. Netfang leikskólastjóra verður því ragnhildursk@holtakot.is og netfang leikskólans verður holtakot@holtakot.is

...

Meira

news

Skipulagsdagar skólaárið 2021-2022

12. 08. 2021

Skólaárið 2021-2022 eru fjórir skipulagsdagar í leikskólum Garðabæjar en þá daga er leikskólinn lokaður fyrir alla starfsemi með börnunum. Starfsfólk notar þessa daga til þess að samræmast og skipuleggja starf leikskólans.

Skipulagsdagar á vorönn eru sitthvoru megin v...

Meira

news

Ágúst mánuður mættur til leiks

06. 08. 2021

Þá er ágústmánuður mættur og farið að síga á seinnihluta sumars. Það bættist aðeins í barnahópinn bæði á eldri og yngri deild í vikunni og starfsmannahópinn þegar þau mættu aftur í leikskólann eftir sumarleyfi. Vikan hefur bara verið nokkuð róleg hjá okkur e...

Meira

news

Sól og sumarylur

30. 07. 2021

Veðrið er sko heldur betur búið að leika við okkur þessa vikuna enda erum við búin að vera úti að leika alla vikuna.

Á mánudag fóru börnin á yngri deildunum í gönguferð að hoppubelgnum og léku sér þar fyrir hádegismatinn í góðu stuði á meðan börnin ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen