news

Síðasti dagurinn hans Denna

31. 05. 2021

Flestir hér á Álftanesinu þekkja hann Denna sem hefur í mörg ár verið m.a. við gangbrautarvörslu og hjálpað bönunum yfir götna á morgnana þegar þau eru á leið í skólann. En Denni hefur ekki bara verið gangbrautavörður, segja má að hann sé svona allt-mögulegt-ma...

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

14. 05. 2021

Þessi glæsilegi hópur eru elstu börnin okkar hér á Holtakoti. Miðvikudaginn 12. maí útskrifuðust þau af fyrsta skólastiginu og við tekur grunnskólinn í haust hjá þeim. Það eru blendnar tilfinningar hjá starfsfólkinu okkar á þessum degi sem eru búin að fylgja þess...

Meira

news

Sumarhátíð leikskólans

14. 05. 2021

Miðvikudaginn 12. Maí var hin árlega sumarhátíð á Holtakoti haldin með sama sniði og í fyrra, s.s. án foreldra og að morgni til, en venjulega höfum við haft hátíðina með foreldrum eftir hádegi. Sólin og blíðan léku heldur betur við okkur um morguninn þrátt fyrir að liti...

Meira

news

Útskriftarferð elstu barnanna

07. 05. 2021

Þá er farið að síga á seinni hluta leikskólagöngu elstu barnanna okkar hér á Holtakoti, sem fædd eru árið 2015. Maí er mættur og útskriftin á næsta leiti.

Þriðjudaginn 4. maí lögðu börnin land undir fót og fóru í útskriftarferð ásamt elstu börnunum á...

Meira

news

Holtakot 15 ára

28. 04. 2021

Í dag var leikskólinn okkar 15 ára og af því tilefni var slegið til veislu.

Við byrjuðum öll saman í sal og sungum afmælissönginn og fleiri vel valin lög. Okkar ástkæri leikskólastjóri var svo færð gjöf frá starfsfólkinu en hún hefur verið við stýrið allan tíman...

Meira

news

Heimsókn í frístund

26. 04. 2021

Elstu börnin okkar í skólahóp á Hliði og Tröð fengu að heimsækja frístundarheimilið í Álftanesskóla síðasta föstudag, þann 23. apríl. Börnin hefja skólagöngu sína í grunnskóla í haust og mörg hver eiga eflaust eftir að nota svo frístundarheimilið þegar skó...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen