news

Upplýsingabæklingur um leikskóla Garðabæjar á ensku

06. 05. 2020

Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling á ensku fyrir enskumælandi foreldra um starf leikskóla í Garðabæ. Bæklingurinn hefur verið birtur á heimasíðu Garðabæjar og er einnig að finna á heimaíðu Holtakots undir flipanum Upplýsingar.

...

Meira

news

Afmælisveisla í nónhressingu

05. 05. 2020

Í síðustu viku, þann 28. apríl átti leikskólinn okkar 14 ára afmæli en þar sem að ástandið var eins og það var og einungis hluti af börnum og starfsfólki mætt á leikskólann var afmælishátíðarhöldum frestað.

þann 4. maí má segja að hafi verið hálfgerður hát...

Meira

news

Heilsuleikskólinn Holtakot 14 ára

28. 04. 2020

Í dag er mikill hátíðsdagur á Holtakoti því leikskólinn okkar á afmæli og er orðinn hvorki meira né minna en 14 ára gamall. Leikskólinn var formlega opnaður þann 28. apríl 2006 en fyrstu börnin byrjuðu ekki fyrr en 2. maí sama ár. Hún Ragnhildur leikskólastjóri tók við s...

Meira

news

Gleðilegt sumar

27. 04. 2020

Við tökum glöð á móti sumrinu með hækkandi sól á Holtakoti og vonum að við fáum nóg af sólskini í sumar! Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars þökkum við ykkur fyrir veturinn og það góða samstarf og samvinnu sem við höfum átt og vonumst til áframhaldandi góð...

Meira

news

Gönguferð í góðu veðri

07. 04. 2020

Börnin á Mýri skelltu sér í gönguferð í morgunsárið á nesinu okkar fagra. Þau stóu sig með eindæmum vel í gönguferðinni enda heilmiklir dugnaðarforkar þessi flottu börn.

Þau komu við á leikvelli í vettvangsferðinni þar sem þau léku sér um stund...

Meira

news

Bangsaleit í vettvangsferð

26. 03. 2020

Börnin á Tröð og Hliði skelltu sér út í gönguferðir í morgun.

Börnin á Tröð fóru hring um hverfið og leituðu af böngsum í gluggum. Þau höfðu með sér litla tússtöflu og penna og skráðu niður hversu marga bangsa þau sáu á leiðinni með því að teik...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen