news

Formleg opnun á leikvelli við Vesturtún

21. 11. 2019

Fimmtudaginn 21. nóvember var formleg opnun á nýjum leikvelli við Vesturtún. Fulltrúar frá Garðabæ voru mættir á svæðið ásamt mikilvægasta fólkinu, börnunum. Skólahópsbörnum frá Holtakoti og Krakkakoti var boðið að taka þátt í athöfninni, en skólahópsbörnin á Hol...

Meira

news

Gerkarlabakstur

18. 11. 2019

Mánudaginn 18. nóvember hófst formlega undirbúningur fyrir opna húsið og rauða daginn með jólaföndri og tilheyrandi fjöri.

Þessa vikuna verða bakaðir gerdeigskarlar á öllum deildum eins og hefð er fyrir hér á Holtakoti, en í morgun voru það börnin á Mýri sem böku...

Meira

news

Vinastund með Blæ

08. 11. 2019

í morgun komu allar deildar saman og vorum með vinastund. Bangsinn Blær kom með og gerðum við ýmsar æfingar með honum. Tvö ný börn voru að koma í leikskólann og voru þeim afhentir nýir bangsar.

Þetta var afskaplega notaleg stund og voru öll börnin til fyrirmyndar.

...

Meira

news

Ný símanúmer

08. 11. 2019

Verið var að uppfæra símtæki og fengum við ný símanúmer sem taka gildi í dag föstudaginn 8.11.2019

Aðalnúmer 5502380

Leikskólastjóri 5502381/ gsm 8215018

Aðstoðarleikskólaskólastjóri 5502382

Eldhús 5502383

Seyla 5502384

Mýri 5502385...

Meira

news

Búningadagur

01. 11. 2019

Fimmtudaginn 31. október var búningadagur á Holtakoti. Það voru alls kyns furðuverur sem mættu í leikskólann þennan daginn. Allir hittust svo í salnum og dönsuðu saman eftir ávaxtastundina.

...

Meira

news

Bangsa og náttfatadagur

30. 10. 2019

Alþjóðlegi bangsadagurinn var sunnudaginn 27. október á fæðingardegi Theodore (Teddy) Roosevelt, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, en dagurinn er haldinn hátíðlega víða um heim. Sagan á bak við bangsadaginn er að eitt sinn þegar Roosevelt, sem var mikill skotveiðimaður, hafi veri...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen