news

Blær bangsi kominn úr sumarfríi

06. 09. 2019

Í dag, föstudaginn 6. september var fyrsta föstudags-vinastund vetrarins. Börn og starfsfólk af öllum deildum hittust í salnum og sungu nokkur lög saman. Blær bangsi kom svo til baka í Holtakot eftir gott sumarfrí í Ástralíu, en Blær er einmitt frá Ástralíu og fer alltaf þanga...

Meira

news

Útikennslan komin afstað

05. 09. 2019

Miðvikudaginn 4. september fór Hlið í fyrsta útikennslutíma vetrarins og var ferðinni heitið í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Börnin borðuðu morgunmat á leikskólanum áður en lagt var afstað með strætó kl. 9.15. Þegar komið var á áfangastað fengu börnin sé...

Meira

news

Vetrarstarfið hafið

03. 09. 2019

Nú er september mættur og haustið sömuleiðis. Vetrarstarfið á Holtakoti er formlega hafið með allri sinni gleði. Skólahópsbörnin fóru í fyrsta sundtímann í gær, en sundið verður á mánudögum í vetur. Sæa pæja heldur áfram að sjá um sundkennsluna ásamt Moniku. Sundtí...

Meira

news

Ferð í Viðey

22. 08. 2019

Miðvikudaginn 21. ágúst fóru börnin og starfsfólkið á Hliði í vettvangsferð út í Viðey. Lagt var afstað snemma að morgni með strætó til Reykjavíkur og sem leið lá niður að Skarfabakka þar sem var beðið eftir að komast um borð í Viðeyjarferjuna. Börnunum fannst mj...

Meira

news

Aðlögun á eldri deildum

14. 08. 2019

Mánudaginn 12. ágúst var flutningur á milli deilda og þriðjudaginn 13. ágúst byrjaði aðlögun nýrra barna á allar deildar nema Seylu, á allra yngstu deildina. Við bjóðum ný börn og nýja foreldra velkomin á Holtakot. Aðlögun á Seylu hefst svoí byrjun september.


...

Meira

news

Kerru og dúkkuvagnadagur

09. 08. 2019

Föstudaginn 9. ágúst var kerru og dúkkuvagnadagur á Holtakoti. Börnin komu með kerrur, vagna og hjólbörur í leikskólann undir dúkkurnar eða bangsana sína í leikskólann. Eftir ávaxtastund fóru allir út með herlegheitin í göngutúr um leikskólagarðinn í góða veðrinu.

Meira

© 2016 - 2019 Karellen