news

Aðlögun á eldri deildum

14. 08. 2019

Mánudaginn 12. ágúst var flutningur á milli deilda og þriðjudaginn 13. ágúst byrjaði aðlögun nýrra barna á allar deildar nema Seylu, á allra yngstu deildina. Við bjóðum ný börn og nýja foreldra velkomin á Holtakot. Aðlögun á Seylu hefst svoí byrjun september.


© 2016 - 2019 Karellen