news

Annar sunnudagur í aðventu

06. 12. 2019

Á föstudagsmorgnum hittast börn og starfsfólk í vinastund í salnum og syngja saman nokkur lög. Í desember snúast vinastundirnar meira og minna um jólahátíðina. Þá eru sungin jólalög og á hverjum föstudegi er kveikt á aðventukransinum fram að jólum. Í dag var kveikt á aðventukerti númer tvö í röðinni sem heitir Betlehemskertið og um leið og kveikt var á kertunum sungu allir fyrstu tvö erindin í laginu: Við kveikjum einu kerti á.


© 2016 - 2020 Karellen