news

Heimsókn forseta Þýskalands til Íslands

12. 06. 2019


Tveir elstu árgangar Holtakots fóru og voru viðstödd þegar forseti Þýskaland kom í opinbera heimsókn á Bessastaði. Farið var í rútu í boði embættisins og allir fengu

þýska fánann til að bjóða gestina velkomna. Í lokin var boðin upp á smá snarl fyrir krakkana og voru þau mjög ánægð að upplifa þennan skemmtilega viðburð.

© 2016 - 2019 Karellen