news

Fjör í söngstund

26. 09. 2019

Í morgun var fyrsta söngstund vetrarins með Hans Guðberg og félögum. Það var heljarinnar stuð eins og venjulega þegar þeir koma til okkar og spila og syngja. Fjörið var svo mikið að það slitnuðu heilir tveir gítarstrengir hjá þeim. Það er alltaf gaman að fá þá í heimsókn enda lífgar það heilmikið upp á söngstundina okkar í salnum.

© 2016 - 2020 Karellen