news

Fjórði bekkur sýnir helgileikinn

16. 12. 2019

Í morgun var börnunum á Hliði og Tröð boðið í heimsókn í Álftanesskóla. Á hverju ári setja börnin í fjórða bekk upp sýningu á Helgileiknum og er þá elstu börnum leikskólanna boðið að koma og horfa á. Þetta vekur ávallt mikla lukku hjá leikskólabörnunum.

© 2016 - 2020 Karellen