news

Gönguferð á róló

26. 07. 2019

Það er nóg um að vera í sumarstarfinu á Holtakoti og alltaf eitthvað verið að brasa. Í morgun, föstudaginn 26. júlí fóru yngri börnin í gönguferð í útiveru, fundu sér leikvöll til að leika á og kíktu á hestana sem voru í girðingunni að bíta gras.

© 2016 - 2020 Karellen