news

Kerru og dúkkuvagnadagur

09. 08. 2019

Föstudaginn 9. ágúst var kerru og dúkkuvagnadagur á Holtakoti. Börnin komu með kerrur, vagna og hjólbörur í leikskólann undir dúkkurnar eða bangsana sína í leikskólann. Eftir ávaxtastund fóru allir út með herlegheitin í göngutúr um leikskólagarðinn í góða veðrinu.

© 2016 - 2019 Karellen