news

Kveikt á síðasta aðventukertinu

20. 12. 2019

Föstudaginn 20. desember var vinastund eins og alla föstudaga í salnum. Börn og starfsfólk hittust í salnum, sungu nokkur jólalög og í lokinn var kveikt á fjórða og síðasta aðventukertinu, sem heitir englakerti, á meðan var sungið Við kveikjum einu kerti á.

© 2016 - 2020 Karellen