news

Maximús kom í heimsókn

07. 06. 2019

Maximús kom í heimsókn í boði nemanda sem er að fara í grunnskóla og fjölskyldu. þar sem barnið er að kveðja leikskólann og foreldrar búnir að vera með börn hérna frá opnun ákváðu þau að færa skólanum þessa flotti gjöf. Þessi kveðjugjöf vakti mikla lukku og kátínu hjá börnunum og ekki skemmdi það upplifunina að fá að koma við Maximús og fá bókamerki að gjöf. Við á Holtakoti þökkum fyrir samveruna og þessa frábæru gjöf til leikskólans.
© 2016 - 2019 Karellen