news

Skemmtilegt sumarstarf

02. 07. 2019

Alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar verður lögð áhersla á að hafa ákveðin viðfangsefni í boði, svona uppbrot frá almennri útiveru. Einn starfsmaður frá hverri deild, hittast í sal skólans og ákveða í sameiningu hvað eigi að gera í dag og gera það þá allir saman frá 1 árs og upp í 6 ára. TIl dæmis, strætóferð, ylströndin, Hellisgerði, sulludagur, útileikir, Stöðvar á útisvæði og fleira skemmtilegt. Við höfum gert þetta undanfarin ár og vekur þetta mikla lukku. TIl dæmis að taka sulludag þegar er rigning og fara bara alla leið í sullinu.

© 2016 - 2020 Karellen