news

Tónleikar í tónlistarskólanum

20. 05. 2019

Mánudaginn 20. maí var okkur boðið á tónleika í sal Álftanesskóla. Nemendur úr tónlistarskóla Garðabæjar spiluðu á hin ýmsu hljóðfæri og var þremur elstu árgöngum leikskólans boðið ásamt börnum úr Krakkakoti var boðið. Þessi hefð hefur skapast í gegnum tíðina að leikskólabörnum á Álftanesi er boðið á litla tónleika sem er aðeins fyrir þau og fá þá nemendur tónlistarskólans að æfa sig að koma fram í leiðinni. Þetta er skemmtileg hefð sem við vonumst til að haldist sem lengst.

© 2016 - 2019 Karellen