news

​Ferð á ærslabelginn við Hofstaðaskóla og leikvöllinn við Ásgarð

25. 06. 2019

Ferð á ærslabelginn við Hofstaðaskóla og leikvöllinn við Ásgarð

Öll börnin fóru með strætó inn í Garðabæ stoppað var í Ásgarði þar yngri börnin fóru á nærliggjandi leikvöll, léku sér og fengu sér ávöxt, en eldri börnin tóku næsta strætó og fóru að Hofstaðaskóla. Þar var hoppað á ærslabelgnum og fengið sér ávexti. Síðan var fariðaftur í Ásgarði til að komast heim en þar sem smá aukatími var áður en strætó færi út á Álftanes lékum börnin sér smá þar áður en þau tókum strætó heim.

© 2016 - 2019 Karellen