news

Aðventuljós

27. 11. 2020

Fyrsti í aðventu er á sunnudag en það er hefð hjá okkur á Holtakoti að kveikja á einu kerti á föstudegi fyrir aðventu. Eins hefur það verið hefð að börnin föndri kertalukt og fari með heim fyrir fyrsta sunnudag í aðventu. Í ár var engin breyting þar á og bjuggu börnin ...

Meira

news

Spádómakertið tendrað

27. 11. 2020

Við kveikjum einu kerti á.

Hans koma nálgast fer

sem fyrstu jól í jötu lá

og Jesúbarnið er.

Nú eru einungis 4 sunnudaga...

Meira

news

Piparkökubakstur

27. 11. 2020

Eins og venjan er hér á Holtakoti þá fá börnin að baka piparkökur. Þau eru að sjálfsögðu afar spennt fyrir bakstrinum og taka hann alvarlega. Hvert barn er svo með merkta plötu sem þau setja sínar piparkökur á og fara með í ofninn. Að sjálfsögðu fá þau svo sínar pipark...

Meira

news

Heitt súkkulaði og smákökur

26. 11. 2020

Snillingarnir í eldhúsinu hugsa vel um okkur alla daga. Þær bökuðu dýrindis smákökur og gerðu heitt súkkulaði sem við fengum í nónhressingunni í dag.

þetta hefur alltaf verið hefð á þessum degi en í dag hefði átt að vera opið hús en vegna aðstæðna í þjóðf...

Meira

news

Gerkarlagerð

26. 11. 2020

Það er fátt jólalegra en að búa til gerkarla í allskonar útfærslum. Gerkarlagerð er fastur liður að jólum hér í Holtakoti og tóku allir virkan þátt í að pota og pikka í deigið og setja negulnagla. Svo er rauður borði hengdur í karlinn og hann svo skreyttur með grænum gr...

Meira

news

Helgileikurinn

26. 11. 2020

Þrátt fyrir boð og bönn samfélagsins þá er helgileikurinn inngangur að jólum. Við á Holtakoti ákváðum að halda því til streitu og tókum því bara upp myndband af krökkunum leika og syngja til að deila á foreldra. Þetta var hátíðlegt og ljúft og höfðu þau öll gaman a...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen