Karellen

news

Opið hús og rauður dagur

04. 12. 2023

Fimmtudaginn 30. nóvember var opið hús á Holtakoti. Foreldrum, systkinum, ömmum og öfum var boðið í morgunkaffi í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu. Gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að koma í heimsókn til okkar og mjög margir klæddu bæði sig og ...

Meira

news

Útivera í snjónum

24. 11. 2023

Við elskum útiveru og börnin enn meira. Það er fátt skemmtilegra en að skella sér út að leika, tala nú ekki um þegar fyrsti snjórinn mætir á svæðið þá er enn skemmtilegra að fara út að leika.

Eftir hressilega og skemmtilega samverustund í salnum í m...

Meira

news

Söngstund með Stuðsveitinni Fjör

24. 11. 2023

Föstudagsmorguninn 24. nóvember hittust börn og starfsfólk í sal leikskólans þegar Stuðsveitin Fjör kíkti í heimsókn til okkar. Það er alltaf gaman þegar þeir félagar koma til að spila og syngja með okkur. Þessi hefðbundnu leikskólalög voru sungin eins og 5 litlir a...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2024 Karellen