news

Alþjóðlegi vöffludagurinn

25. 03. 2021

Alþjóðlegi vöffludagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag þann 25. mars, en vöfflurnar komu fyrst fram á sjónarsviðið í Svíþjóð í kringum 1600 og urðu fljótt mjög vinsælar í nágrannalöndunum. Þær voru, og eru oft borðaðar með sultu, ávöxtum og rjóma, bara eftir því hvað hver og einn vill.

Á Holtakoti fögnuðum við þessum degi með því að bjóða upp á rjúkandi vöfflur með rjóma, súkkulaðiglassúr og sultu í kaffitímanum.

© 2016 - 2021 Karellen