Karellen
news

Blár dagur - Alþjóðlegur dagur gegn einelti

08. 11. 2021

Mánudagurinn 8. nóvember er alþjóðadagur gegn einelti. Menntamálastofnun hefur hvatt skóla til að standa fyrir fræðslu, viðburðum eða táknrænum atburðum sem hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Á Holtakoti voru foreldrar, börn og starfsfólk hvatt til að klæðast einhverju bláu.



© 2016 - 2024 Karellen