news

Fjöruferð á Álftanesi

29. 06. 2020

Sumarstarfið er komið á fullt hér á Leikskólanum Holtakoti. Þegar veðrið er gott þá er gaman að skreppa út fyrir leikskólalóðina og í dag fóru krakkarnir í fjöruna hér á Álftanesi með smá nesti. Þau allra huguðustu fóru úr skóm og sokkum og fengu að dýfa tánum í sjóinn.

© 2016 - 2020 Karellen