news

Fyrsta gönguferðin á Mýri

27. 08. 2020

Litlu Mýrar-krílin fóru í fyrstu gönguferð vetrarins miðvikudagsmorguninn 26. ágúst. Leiðin lá á skólalóð Álftanesskóla þar sem þau fengu aðeins að skoða sig um og leika í leiktækjunum. Þessir litlu dugnaðarforkar stóðu sig svakalega vel í göngunni og bæði börnin og starfsfólkið naut sín í góða veðrinu. Á skipulagi vetrarins eru gönguferðir 1x í viku og lengja ferðirnar smám saman.

© 2016 - 2020 Karellen