news

Garðvinna

10. 07. 2020

Síðustu vikur hefur vinnuskóli Garðabæjar unnið á lóðinni okkar við að hreinsa illgresi úr trjábeðum og hefur það greinilega vakið upp mikinn áhuga nokkrum börnum hér.

© 2016 - 2020 Karellen