news

Hugmyndir af afþreyingu heima

23. 03. 2020

Hér eru nokkrir tenglar á síður með fjölbreyttu efni sem gæti hentað foreldrum og börnum þessa dagana. Það getur verið áskorun að halda kátum krökkum uppteknum allan daginn og því getur verið gott að fá hugmyndir að einhverju nýju og skemmtilegu til að takast á við á sama tíma og verið er að kenna börnunum t.d. stærðfræði, málörvun og margt fleira. Hér ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi bæði foreldrar og börn. Góða skemmtun.

Vefir:

stærðfræði og málörvun : https://paxel123.com/

Námsgagnastofnun: https://mms.is/krakkavefir

Upplýsingatækni og börn: https://snjollborn.com/?fbclid=IwAR1ecraHZg2J7oCav6O1lqGcyjSBwEK-2DtfnnsdzFwg3VKSA03snfrSFA0

Öpp í Ipada: puppet pals, book creator, orðagull, lærum og leikum með hljóðin, froskaleikur, afmæli í talnalandi

samskiptaforrit: Zoom, facetime, skype til að „hitta“ t.d. vini sína og ömmu og afa á netinu.

Tónlist, söngur og leikir: https://www.bornogtonlist.net/

Spotify: þar er að finna t.d. vináttulögin (gott er að eiga vin), leikskólalög, ding dong, berrössuð á tánum og margt fleira.

Samverustund í leikskóla, Birte og Immustund: https://www.youtube.com/watch?v=LjmdoczfzQc&t=6s&fbclid=IwAR1AiJ5shq3WKLCoTOjI4BYaHewicA-I9a3JkC7niEhy8hnH5wT2x7RK29c

Barnabækur á netinu:

https://sogurutgafa.is/lesum-saman/?fbclid=IwAR0nqXqWG44lTvcPRZzgoMIt7gpD3vE652CvD9UdlAsV7wZwa3uZCL4r6So

http://www.umferd.is/katagata/?fbclid=IwAR0PlEaZB0NppwD_h3l45sYqJrZ7bNxHeM6qi2lWY4-5Sf7BnABb5E-adj8

https://vefir.mms.is/smabokaskapur/

Myndasaga um kórónaveiruna: https://www.visir.is/g/202021215d/gerdi-myndasogu-a-islensku-sem-utskyrir-koronuveiruna-fyrir-bornum?fbclid=IwAR23kwQ0bPfzbxuxjdJT0uEmEbLOmrQhn6G1asDSnkPSdPz4jQWYg3L8WKM

Facebook síður:

Vísindi: https://www.facebook.com/thedadlab/

Alls konar fyrir börn: https://www.facebook.com/Allskonar-fyrir-b%C3%B6rn-All-kinds-of-fun-ideas-and-crafting-for-children-375700462487569/

Hreyfing og útivera: https://www.facebook.com/faernitilframtidar/

Stuðkví með skátunum: https://skatarnir.is/studkvi/

Uppskrift að heimagerðum leir, hægt að gera í öllum regnbogans litum:

1 bolli hveiti
½ bolli salt
2 msk cream of tartar (vínsteinslyftiduft)
1 msk olía
1 bolli sjóðandi heitt vatn
1 tsk matarlitur

Blandið þurrefnunum vel saman í skál. Bætið olíu út í. Setjið matarlitinn út í sjóðandi heitt vatnið og hellið svo í skálina. Hrærið saman, hellið öllu úr skálinni á borðplötu og hnoðið vel. Þá er leirinn bara tilbúinn til notkunar.

Svo eru náttúrulega endalausar hugmyndir að alls konar verkefnum, föndri og leikjum á pinterest.

© 2016 - 2020 Karellen