news

Skipulagsdagar skólaárið 2021-2022

12. 08. 2021

Skólaárið 2021-2022 eru fjórir skipulagsdagar í leikskólum Garðabæjar en þá daga er leikskólinn lokaður fyrir alla starfsemi með börnunum. Starfsfólk notar þessa daga til þess að samræmast og skipuleggja starf leikskólans.

Skipulagsdagar á vorönn eru sitthvoru megin við uppstigningadag vegna námsferðar starfsmanna.

Eftirfarandi dagsetningar skráðar á skóladagatali leikskólans :

Miðvikudagur 15. september

Föstudagur 22. október

Miðvikudagur 25. maí

Föstudagur 27. maí

© 2016 - 2021 Karellen