Karellen
news

Slökkviliðið í heimsókn

02. 11. 2021

Þriðjudaginn 2. nóvember fengu elstu börnin í skólahóp heimsókn frá slökkviliðinu en leikskólarnir skipst á að taka á móti þeim og í ár hittust skólabörnin frá báðum leikskólum í Krakkakoti.

Börnin fengu fræðslu um hvað skal gera ef upp kemur eldur, t.d. hvernig á að hringja í neyðarnúmerið 112. Að lokum fóru svo allir út og fengu að skoða slökkvibílinn.

© 2016 - 2024 Karellen