news

Sulludagur

23. 06. 2020

Þó svo að rigningin hafi verið dugleg að láta sjá sig hjá okkur þá er samt ekkert skemmtilegra en að sulla.

Þar sem ekki rigndi þá var brunaslangan tekin fram og börnin dressuð upp í pollagalla og þau skemmtu sér konunglega við að sulla og verða blaut.

© 2016 - 2021 Karellen