Næsta vetur, skólaárið 2017-2018, fer afstað þróunarverkefni sem felur í sér mat á skólastarfinu. Við fengum styrk úr þróunarsjóði leikskóla til þess að sinna þessu verkefni og koma því inn í skólastarfið.

Heilsuleikskólinn Holtakot hefur fengið úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla fyrir tveimur verkefnum sem fara af stað skólaárið 2018-2019.

Annað verkefnið snýr að því að efla hreyfingu barnanna með því að setja upp klifurvegg í sal leikskólans og fá þá nýjann vinkil í hreyfingu barnanna.

Hitt verkefnið snýr að heilsu og hreyfingu starfsmanna leikskólans en ætlunin er að setja aftur af stað hreyfi verkefni þar sem starfsmenn fara í gönguferðir 2x í viku í hádeginu.

© 2016 - 2019 Karellen