Karellen

news

Útskriftarferð 2017 árgangs

07. 07. 2023

Hápunktur ársins hjá elstu börnum leikskólans er þegar kemur að útskriftarferðinni en þá er farið í ferðalag út fyrir höfuðborgina með hópinn og gert eitthvað ævintýralegt. Þetta árið urðu hins vegar breytingar á sökum veðurs og gulra veðurviðvarana.


...

Meira

news

Hjóladagur

02. 06. 2023


Það var mikil gleði í útiveru á Holtakoti í dag á Hjóladegi, föstudaginn 2. júní. Börnin mættu kát og glöð með hjól, hlaupahjól, sparkbíla og sparkhjól og að sjálfsögðu voru allir með hjálma á höfðinu.

Strax í upphafi dags var bí...

Meira

news

Kveðja frá skólahóps börnum og foreldrum

26. 05. 2023

Börnin okkar í elsta árganginum, og foreldrar þeirra komu starfsfólkinu heldur betur á óvart í morgun með svakalega flottu hlaðborði með hinum ýmsu kræsingum. Allt fólkið okkar gat fundið eitthvað við sitt hæfi en þarna mátti sjá heimabökuð skinkuhorn, krúttlegar...

Meira

news

Sumarhátíð Holtakots

17. 05. 2023

Sumarhátíð leikskólans var haldin miðvikudaginn 17. maí í kjölfar útskriftarveislu elstu barnanna. Börnin tóku smá forskot á sæluna strax um morguninn, en foreldrafélag leikskólans leigði tvo hoppukastala fyrir börnin sem voru settir upp í garðinum að morgni dags og b...

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

17. 05. 2023

Sjálfsmyndir af útskriftarhóp Holtakots vorið 2023

Miðvikudaginn 17. maí var útskriftarhátíð elstu barnanna okkar sem eru að hefja skólagöngu næsta haust. Þetta var hátíðsdagur og mikill spenningur í barnah...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2023 Karellen