Karellen
news

Aðalfundur foreldrafélagsins

07. 09. 2023

Aðalfundur

Foreldrafélags Heilsuleikskólans Holtakots

Verður miðvikudaginn 20. september kl 20:00

Dagskrá

  • 1.Farið yfir starfsemi félagsins og viðburði
  • 2.Kosning stjórnar
  • 3.Kosning fulltrúa í foreldraráð
  • 4.Önnur mál
  • 5.Fundarslit

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á fundinn.

© 2016 - 2023 Karellen