Karellen
news

Aðlögun að hausti

31. 08. 2022

Undan farnar vikur hafa ný kríli komið til okkarí aðlögun. Hún hefur gengið ágætlega en oft er eriftt að kveðja foreldra sína. Yfirleitt jafnast það fljótlega eftir að hurðinni hefur verið lokað.

Haustið er tími berjanna og hafa krakkarnir gengið á milli trjá og tínt sér ber í gogginn. Þetta er afar vinsælt enda berin óskaplega góð.


© 2016 - 2022 Karellen