Karellen
news

Gjafir frá foreldrafélaginu

24. 05. 2022

Foreldrafélag Holtakots kom færandi hendi nú á dögunum. Leikskólinn fékk fullt af skemmtilegu sumardóti fyrir börnin að leika með í sumar.

körfuboltakarfa

boltavagn

boltar

sápukúlur

krítar

húlahringir

skóflur og fötur

litlir bílar

strákústar.

þetta er svo sannarlega búbót fyrir krakkana og leikskólann en foreldrafélagið var í samstarfi við Ragnhildi leikskólastjóra með val um leikföng. Við þökkum kærlega fyrir þessa flottu sendingu.


© 2016 - 2022 Karellen