Karellen
news

Hjóladagurinn júní 2022

10. 06. 2022

Það voru kátir krakkar sem fóru út að hjóla fyrir hádegi. Elstu börnin fengu bílaplanið fyrir sig og fengu að hjóla hringinn í kringum leikskólann. Yngri börnin voru inn á leikvellinum ýmist með hjól, sparkbíla eða kerrur. Allir nutu veðurblíðunnar og fóru al-sæl inn að borða eftir útiveruna.

Það má sjá gleðina hjá börnunum hér


© 2016 - 2022 Karellen