Karellen
news

Hresst upp á útisvæðið

25. 07. 2022

Það eru margir í sumarfríi þessa dagana. Þá er tilvalið að virkja listræna hæfileika sumarkrakkanna (og þá sem fyrir voru) og fá þau til að mála nýjar myndir og hressa upp á útisvæðið. Það voru nokkrir penslarnir mundaðir í verkið og mikið hlegið og haft gaman. Börnin eru alveg að elska þetta og hver útiveran á fætur annarri fara í að leysa þrautir.


© 2016 - 2022 Karellen