Karellen

Sumarfrí

Börn í leikskólum Garðabæjar taka samfellt 4 vikur í sumarfrí yfir sumarmánuðina eða á orlofstímabilinu 15.maí - 15. september. Skila þarf sumarleyfisóskum fyrir 15. apríl 2018 til skólans vegna skipulagninga sumarleyfa.


© 2016 - 2024 Karellen