Afmælisdagur barns er stór dagur í lífi þess. Í leikskólanum eru ýmsar hefðir til þess að þessi dagur verði barninu sem eftirminnilegastur. Afmælisblaðra er hengd á hólf barnsins í fataklefanum, barnið býr til kórónu, afmælissöngurinn er sunginn og barnið blæs á afmæliskerti.© 2016 - 2021 Karellen