Börn með fæðuóþol eða fæðuofnæmi í leikskólum í Garðabæ

Í leikskólum í Garðabæ er komið til móts við börn sem greinast með fæðuóþol/fæðuofnæmi. Til að hægt sé að taka tillit til barna með óþol/ofnæmi þarf að liggja fyrir greining frá ofnæmislækni á óþolinu/ofnæminu og foreldrar þurfa að framvísa vottorði því til staðfestingar.

Hér er hægt að lesa meira um verkferla vegna fæðuóþols eða ofnæmis.

© 2016 - 2021 Karellen