Heilsuleikskólinn Holtakot er fjögurra deilda leikskóli. Deildarnar heita Seyla, Mýri, Tröð, og Hlið. Miðrými hússins heitir Skansinn.

Með því að smella á deildarnöfnin hér fyrir ofan er hægt að skoða upplýsingar um hverja deild fyrir sig.

© 2016 - 2020 Karellen