news

Ferð í Árbæjarsafn

17. 07. 2019

Miðvikudaginn 17. júlí var lagt í langferð með strætó, alla leið á Árbæjarsafnið. Í þetta skiptið fengu öll börnin á öllum aldri að fara með í ferðina og allt starfsfólk í húsinu. Lagt var afstað snemma morguns og hópurinn var ekki kominn til baka fyrr en um 15.30 se...

Meira

news

Dagsferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

10. 07. 2019

Miðvikudaginn 10. júlí fóru börnin í þremur elstu árgöngunum, ásamt starfsfólki, í dagsferð með strætó alla leið í Laugardalinn í Reykjavík, nánar tiltekið í heimsókn í Fjölskyldu og húsdýragarðinn.

Þegar komið var í garðinn var að sjálfsögðu byrjað ...

Meira

news

Skemmtilegt sumarstarf

02. 07. 2019

Alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar verður lögð áhersla á að hafa ákveðin viðfangsefni í boði, svona uppbrot frá almennri útiveru. Einn starfsmaður frá hverri deild, hittast í sal skólans og ákveða í sameiningu hvað eigi að gera í dag og gera það þá allir saman fr...

Meira

news

​Ferð á ærslabelginn við Hofstaðaskóla og leikvöllinn við Ásgarð

25. 06. 2019

Ferð á ærslabelginn við Hofstaðaskóla og leikvöllinn við Ásgarð

Öll börnin fóru með strætó inn í Garðabæ stoppað var í Ásgarði þar yngri börnin fóru á nærliggjandi leikvöll, léku sér og fengu sér ávöxt, en eldri börnin tóku næsta strætó og fóru að ...

Meira

news

Ferð á ylströndina og leikvöll í Garðabænum

24. 06. 2019

Ferð á ylströndina í Garðabæ

Öll börn leikskólans og starfsfólk skelltu sér á ylströndina í Garðabæ fyrir hádegi á föstudaginn, mikill stemming var í hópnum að fara þessa ferð. Allir tóku með sér skóflu til að moka, nánast allir ætluðu að vaða smá en gle...

Meira

news

Sumarstarfsmenn

20. 06. 2019

Þá er sumarstarfsfólkið okkar allt að koma inn. Við erum með flottan hóp af fólki og flestar búnar að vera hér áður.

Sumarstarfsmenn eru

Gabríela Ósk Víðisdóttir , flokkstjóri

Gyða Sif Siggeirsdóttir

Ingibjörg Þór Árnadóttir

Rakel Lil...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen