news

Uppbyggingarstefnan á Hliði

20. 01. 2020

Uppeldi til ábyrgðar er ein af skólastefnum Holtakots og á hverju skólaári er lagst í vinnu með börnunum þar sem þau fræðast um þessa skólastefnu og hvað hún þýðir. Síðustu daga hafa börnin á Hliði verið að vinna með Uppeldi til ábyrgðar. Byrjað var á því að ri...

Meira

news

Pabba og afa kaffi á bóndadag

20. 01. 2020

Föstudaginn 24. janúar, á bóndadaginn bjóðum við í pabba og afa kaffi frá 8 til 9.30. Það verður hefðbundinn morgunmatur í boði fyrir börnin eins og alltaf en gestum verður boðið upp á kaffisopa og þorramat. Hlökkum til að sjá sem flesta feður og afa á bóndadag.

...

Meira

news

Jólin kvödd á þrettándanum

06. 01. 2020

Í dag er þrettándinn, 6. janúar sem þýðir síðasti dagur jólanna. Af því tilefni hittust börn og starfsfólk í salnum og kvöddu jólin með því að syngja nokkur jólalög í síðasta skiptið fram að næstu jólum. Þegar búið var að syngja og tralla í salnum voru ...

Meira

news

Náttföt og vasaljós á nýju ári

03. 01. 2020

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Vonandi hafa allir átt notalegt jólafrí og getað notið þess að vera saman. Á Holtakoti tökum við vel á móti nýja árinu. Við byrjuðum daginn í gær í rólegheitum og í dag var svo náttfata og vasaljósadagur eins og hefð hefur...

Meira

news

Jólakveðja

23. 12. 2019

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við

þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólakveðja starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots.

...

Meira

news

Kveikt á síðasta aðventukertinu

20. 12. 2019

Föstudaginn 20. desember var vinastund eins og alla föstudaga í salnum. Börn og starfsfólk hittust í salnum, sungu nokkur jólalög og í lokinn var kveikt á fjórða og síðasta aðventukertinu, sem heitir englakerti, á meðan var sungið Við kveikjum einu kerti á.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen