news

Íþróttadagur á Holtakoti

21. 05. 2019

Í morgun var íþróttadagur á Holtakoti. Öll börnin tóku þátt, bæði á eldri og yngri deildum. Leikskólagarðinum var skipt upp í sex mismunandi stöðvar með fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.

Boðið var upp á þrjár mismunandi Leikur að læ...

Meira

news

Tónleikar í tónlistarskólanum

20. 05. 2019

Mánudaginn 20. maí var okkur boðið á tónleika í sal Álftanesskóla. Nemendur úr tónlistarskóla Garðabæjar spiluðu á hin ýmsu hljóðfæri og var þremur elstu árgöngum leikskólans boðið ásamt börnum úr Krakkakoti var boðið. Þessi hefð hefur skapast í gegnum tíðina ...

Meira

news

Menningarferð leikskólastjórnenda í Garðabæ

20. 05. 2019

Föstudaginn 17. maí fóru leikskólastjórar og aðstoðaleikskólastjórar í Garðabæ ásamt verkefnastjóra leikskólasviðs og mannauðsstjóra í menningarferð til Reykjavíkur.

Fyrsta stopp var á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar í Borgartúni. Þar tóku á móti...

Meira

news

Vorskóli og heimsókn í tónlistarskólann

15. 05. 2019

Það er nóg að gera hjá skólahóp þessa dagana. Miðvikudaginn 15. maí fóru þau í vorheimsókn í Álftanesskóla.


Börnin teiknuðu sjálfsmynd og hengdu upp ljósmynd af sér á skólatréð á ganginum í skólanum eins og hefð er fyrir að komandi fyrstu bekking...

Meira

news

Útskriftarferð skólahópsbarna í boði Lions manna

14. 05. 2019

Þriðjudaginn 14. maí fóru skólahópsbörnin okkar í útskriftarferðina sína ásamt deildarstjórum á Tröð og Hliði og leikskólastjóra, einnig fóru elstu börnin á Krakkakoti og Bæjarbóli með í ferðina. Sú hefð hefur skapast að Lions menn á Álftanesi bjóða elstu börnu...

Meira

news

Umferðarskóli

10. 05. 2019

Á hverju vori kemur lögreglan í heimsókn með umferðarskólann fyrir elstu börnin og hefð hefur skapast að leikskólarnir hafi umferðarskólann til skiptis og í ár var komið að því að umferðarskólinn var haldinn á Holtakoti og komu því börnin í Krakkakoti í heimsókn til ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen