Karellen
news

Opið hús og rauður dagur

04. 12. 2023

Fimmtudaginn 30. nóvember var opið hús á Holtakoti. Foreldrum, systkinum, ömmum og öfum var boðið í morgunkaffi í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu. Gaman var að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að koma í heimsókn til okkar og mjög margir klæddu bæði sig og ...

Meira

news

Útivera í snjónum

24. 11. 2023

Við elskum útiveru og börnin enn meira. Það er fátt skemmtilegra en að skella sér út að leika, tala nú ekki um þegar fyrsti snjórinn mætir á svæðið þá er enn skemmtilegra að fara út að leika.

Eftir hressilega og skemmtilega samverustund í salnum í m...

Meira

news

Söngstund með Stuðsveitinni Fjör

24. 11. 2023

Föstudagsmorguninn 24. nóvember hittust börn og starfsfólk í sal leikskólans þegar Stuðsveitin Fjör kíkti í heimsókn til okkar. Það er alltaf gaman þegar þeir félagar koma til að spila og syngja með okkur. Þessi hefðbundnu leikskólalög voru sungin eins og 5 litlir a...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2023

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátiðlegur ár hvert þann 16. nóvember en markmið dags íslenskrar tungu er að minna á hversu mikilvæg íslenska tungan er og að gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. 16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og...

Meira

news

Kynningafundur fyrir foreldra um tillögur að bættu starfsumhverfi leikskóla

13. 11. 2023

Bæjarstjórn Garðabæjar mun fjalla um tillögur að bættu starfsumhverfi leikskóla í bænum á fundi sínum í næstu viku. Tillögurnar byggja á starfi vinnuhóps sem skipaður var stjórnendum í leikskólum, leikskólafulltrúa og sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Hann skila...

Meira

news

Heimsókn á bókasafnið

06. 11. 2023

Í síðustu viku fóru nokkur af yngstu börnunum á Hliði og eldri börnin á Tröð í heimsókn á bókasafnið í Álftanesskóla þar sem að var vel tekið á móti þeim.

Á næstunni ætlum við að vera dugleg að heimsækja bókasafnið enda er fátt skemmtilegr...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen