news

Helgileikurinn í Holtakoti

26. 11. 2021

Í morgun var hinn hefðbundni helgileikur sem við höfum verið með á hverju ári. Sökum ástandsins í þjóðfélaginu var engum boðið að horfa á börnin sín en í stað þess var helgileikurinn tekinn upp og foreldrar fá svo link af upptökunni senda í tölvupósti.

Þau vor...

Meira

news

Jólaundirbúningur á Holtakoti

25. 11. 2021

Á Holtakoti er ávallt nóg að gera í daglegu starfi. Nóvember er þar engin undantekning en hann er þó helst helgaður undirbúningi jólanna. Börnin og starfsfólkið hafa verið mjög dugleg að undirbúa jólin með alls kyns föndri tengdu jólunum eins og jólasveinum, snjók...

Meira

news

Skemmtilegt að vinna á leikskóla

19. 11. 2021

Okkur á Holtakoti vantar starfsfólk til starfa. Þessi auglýsing er ansi skemmtileg því hún segir svo margt um hvað það er gaman og gefandi að vinna á leikskóla. Hjá okkur ríkir góður starfsandi og erum við afar samstilltur hópur. Við höfum öll það sameiginlegt að elska vi...

Meira

news

Fyrsti snjórinn

18. 11. 2021

Það voru anski kátir krakkar sem fóru út að leika í snjónum í morgun. Veðrið var frábært fyrir útiveru og voru þau ekkert á því að koma inn aftur.

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

17. 11. 2021

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. En 16. nóvember er einnig fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og hefur þessi dagur verið haldinn hátíðlegur samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Á Holtakoti héldu börnin á Tröð og Hliði upp á daginn ...

Meira

news

Deildarstjóri og leikskólakennari óskast

09. 11. 2021

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir deildastjóra í 100% starfshlutfall.

Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á hreyfingu, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir "Uppeldi til ábyrgðar". Auk þess að vi...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen