news

Bleikur dagur 16. október

12. 10. 2020

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Föstudagurinn 16. október er bleiki dagurinn 2020. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í þessum degi og hvetjum alla til þess að mæta í einhverju bleiku þennan dag.

© 2016 - 2020 Karellen