Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

17. 11. 2021

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. En 16. nóvember er einnig fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og hefur þessi dagur verið haldinn hátíðlegur samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Á Holtakoti héldu börnin á Tröð og Hliði upp á daginn með því að hittast í salnum og syngja saman nokkur vel valin lög og vísur.

© 2016 - 2024 Karellen