news

Söngstund með Hans Guðberg og félögum

27. 02. 2020

Fimmtudaginn 27. febrúar komu þeir Hans Guðberg og félagar til okkar í söngstund með hljóðfærin undir hönd. Það er alltaf skemmtileg stemningin í salnum þegar þeir félagar gleðja okkur með nærveru sinni.

© 2016 - 2020 Karellen