Karellen
news

Jólakveðja

22. 12. 2023


Kæru foreldrar

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólakveðja starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots

...

Meira

news

Aðventuferð í Grasagarðinn

19. 12. 2023

Þriðjudaginn 12. Desember fóru eldri börnin á Tröð og öll börnin á Hliði í aðventuferð. Farið var af stað eftir hádegismatinn í rútu, í boði foreldrafélagsins, en leiðin lá í Grasagarðinn í Laugardalnum þar sem markmiðið var að njóta og hafa gaman.

<...

Meira

news

Jólaball á Holtakoti

18. 12. 2023

Fimmtudaginn 14. Desember var svo komið að jólaballinu okkar. Um morguninn mættu allir í betri fötunum tilbúnir í daginn. Mikil spenna lá í loftinu eins og alltaf þegar eitthvað spennandi er um að vera.

Eldri börnin á Mýri dönsuðu í kringum jólatréð í...

Meira

news

Jólatréð skreytt

11. 12. 2023

Jólaball leikskólans veður haldið fimmtudaginn 14. desember og þá þarf auðvitað að skreyta jólatréð í salnum okkar.

Við höfum haft það fyrir hefð síðustu árin að elstu börnin okkar í skólahóp fá að aðstoða vð að skreyta jólatréð og gerðu...

Meira

news

Nátttröllið Yrsa

11. 12. 2023

Fimmtudaginn 7. desember kom í heimsókn til okkar leikhópurinn Óhemjur, en það eru þau Ellen Bæhernz leikkona og Helgi Grímur Hermansson leiklistarkennari með skemmtilega jólasýningu.

Leiksýningin var um nátttröllið Yrsu sem sér fram á að vera ein um jól...

Meira

news

Kveikt á jólatrjánum við Bessastaði

06. 12. 2023

Á hverju ári þegar jólaljósin eru tendruð á jólatrjánum við Bessastaði er elstu börnum leikskólanna og yngstu börnum grunnskólans á Álftanesi boðið í heimsókn til að vera viðstödd athöfnina miðvikudaginn 6. desember.

Meira


Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - 2024 Karellen