Karellen

Ýmis þróunarverkefni hafa verið unnin á Holtakoti í gegnum árin með fjárveitingu frá Þróunarsjóð Garðabæjar.

Verkefnin hafa verið af mismunandi toga en hafa það markmið að bæta leikskólastarfið og auka fjölbreytni í kennsluaðferðum og skólastarfinu öllu hvort sem það er að bæta við búnað og kennsluefni eða bæta einhverju nýju inn í starfið.

Hér er hægt að lesa um þau Þróunarverkefni sem hafa verið unnin á leikskólanum síðustu ár:

Leikur að læra

Vináttu verkefni Barnaheilla

Kaup á búnað í sal

Klifurveggur

Mat á skólastarfi - leikfangakostur

Hreyfiverkefni starfsmanna

Útikennsla í skólastarfi

Skólaárið 2019-2020 höfum við fengið styrk fyrir útikennslu með elstu börnin. Verkefnið felst í því að börnin á Hliði og Tröð fara í útikennslu einu sinni aðrahvora viku ásamt kennurum, farið er út kl. 9 að morgni og hópurinn verður úti í vettvangsferðum fram yfir hádegi og koma þá til með að borða og jafnvel elda hádegismatinn utandyra. Þetta verður spennandi verkefni sem við hlökkum til að takast á við.

© 2016 - 2024 Karellen