Karellen
news

Hjóladagurinn júní 2022

10. 06. 2022

Það voru kátir krakkar sem fóru út að hjóla fyrir hádegi. Elstu börnin fengu bílaplanið fyrir sig og fengu að hjóla hringinn í kringum leikskólann. Yngri börnin voru inn á leikvellinum ýmist með hjól, sparkbíla eða kerrur. Allir nutu veðurblíðunnar og fóru al-sæl inn a...

Meira

news

Hjóladagur

09. 06. 2022

Á morgun föstudag 10 júní ætlum við að hafa hjóladag hér á Holtakoti. Bílastæðið verður lokað fyrir umferð á meðan elstu börnin hjóla á planinu.

Allir að muna eftir hjálminum líka.

...

Meira

news

Gjafir frá foreldrafélaginu

24. 05. 2022

Foreldrafélag Holtakots kom færandi hendi nú á dögunum. Leikskólinn fékk fullt af skemmtilegu sumardóti fyrir börnin að leika með í sumar.

körfuboltakarfa

boltavagn

boltar

sápukúlur

krítar

húlahringir

skóflur og fötur

litl...

Meira

news

Útskrift skólahóps og sumarhátíð

23. 05. 2022

Föstudaginn 20 maí voru 15 flottir krakkar í skólahóp útskrifuð formlega úr leikskólanum. Athöfnin var yndisleg og börnin stóðu sig með stakri prýði. Þau sungu nokkur lög fyrir foreldra sína og mátti sjá ryk í augum foreldra og kennara. Krakkarnir fengu svo útskriftaskírte...

Meira

news

Kennarar frá N Írlandi komu í heimsókn

19. 05. 2022

Í dag komu 3 kennarar frá N Írlandi í heimsókn. Þeir voru á vegum Álftanesskóla vegna Erasmus verkefnis. Þessir kennarar eru að kenna 4-5 ára börnum og fengu að koma og sjá aðbúnaðinn hjá okkur og fræðast um það starf sem við erum með hér á leikskólanum.

Kennara...

Meira

news

Íþróttadagur á Holtakoti

17. 05. 2022

Mánudaginn 16. maí var blásið til íþróttadags á öllum deildum. Stöðvum var komið upp víðsvegar á skólalóðinni og fengu krakkarnir að spreyta sig á hinum ýmsu þrautum. Allir voru mjög áhugasamir og var þetta hin mesta skemmtun og ekki skemmdi fyrir að veðrið lék við o...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen