Karellen
news

Kveikt á jólatrénu á Garðatorgi

25. 11. 2022


Eftir hádegismatinn í dag, föstudaginn 25. nóvember, fóru elstu börnin okkar á Hliði í rútuferð inn í Garðabæ. Verið var að kveikja á jólatrénu á Garðatorgi og var leikskólabörnum í Garðabæ boðið að koma og vera viðstödd þegar kveikt var á tré...

Meira

news

Opið hús og Birgitta Haukdal í heimsókn

25. 11. 2022


Fimmtudaginn 24. nóvember var opið hús og rauður dagur á Holtakoti í tilefna af fyrsta sunnudegi í aðventu. Þá var foreldrum og öðrum aðstandendum barnanna boðið í heimsókn í leikskólann. Leikskólinn okkar var kominn í jólabúninginn, búið að hengja up...

Meira

news

Október á Holtakoti

04. 11. 2022

Október mánuður liðinn og margt búið að gerast á Holtakoti þennan mánuðinn.

Október er mánuður bleiku slaufunnar og föstudaginn 14. október var bleiki dagurinn haldinn hátíðlega um land allt þar sem fólk var hvatt til þess að hafa bleikann lit í fyrirrúmi. ...

Meira

news

Fjör á útisvæðinu

20. 10. 2022


Eins og flestir hafa tekið eftir hefur mikið staðið til á skólalóðinni okkar núna í haust. Einn góðan morgun í september byrjun mættu hér vaskir menn og fóru að gera og græja á útisvæðinu okkar á milli Mýri og Hliðar. Það hefur verið mjög spennandi...

Meira

news

Danskennsla

07. 10. 2022

Í september byrjuðu börnin í danskennslu hjá henni Dagnýju Björk danskennara. Dagný hefur komið til okkar frá því að leikskólinn opnaði með danskennslu í 6 vikur í einu, og nú loksins eftir covid er hún mætt aftur til okkar.

Öll börnin fara í dansken...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn

03. 10. 2022

Mánudaginn 3. október fengu elstu börnin okkar, sem eru að hefja sitt síðasta skólaár hjá okkur, heimsókn frá slökkviliðinu. Á hverju ári heimsækir slökkviliðið elstu börnin með fræðslu um eldvarnir og fleira. Eftir fræðsluna fá börnin að kíkja á slökkvibíl...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen