Karellen
news

​Skipulagsdagar 2023-24

19. 09. 2023

Skipulagsdagar 2023-24

Skipulagsdagar verða fjórir þetta skólaár

25. september- mánudagur

27. október – föstudagur

17. janúar- miðvikudagur

21. maí – þriðjudagur

...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

07. 09. 2023

Aðalfundur

Foreldrafélags Heilsuleikskólans Holtakots

Verður miðvikudaginn 20. september kl 20:00

Dagskrá

1.Farið yfir starfsemi félagsins og viðburði 2.Kosning stjórnar 3.Kosning fulltrúa í foreldraráð 4.Önnur mál 5.Fundarslit

Við hvetjum alla fore...

Meira

news

Hjóladagur

18. 08. 2023

Föstudaginn 18. ágúst var hjóladagur á Holtakoti, en þá mættu börnin með tvíhjól, þríhjól, jafnvægishjól, hlaupahjól og (þau yngstu) sparkbíla og hjálm á höfði, í leikskólann sem þau fengu að leika með í útiveru.

Fyrir hádegi var bílastæði...

Meira

news

Aðlögunarvika á nýju skólaári

17. 08. 2023

Langt er liðið á sumarið og haustið fer að taka við í upphafi nýs skólaárs. Vikuna 14.-18. ágúst hófst aðlögun nýrra barna hjá okkur á Holtakoti. Í vikunni byrjuðu 9 börn samtals, 5 börn á Seylu fædd 2022, 3 börn á Mýri fædd 2021 og 2022 og 2 börn á Hliði f...

Meira

news

Sulludagur á sólardegi

02. 08. 2023

Veðurblíðan hefur heldur betur leikið við okkur síðustu vikurnar og því höfum við verið mikið úti að leika undanfarið, enda fátt skemmtilegra en að leika úti í góðu veðri.

Þriðjudaginn 1. ágúst var svo ákveðið að skrúfa frá krönum á útisv...

Meira

news

Börn á ferð og flugi

21. 07. 2023

Enn ein vikan flogin hjá og nóg búið að hafa fyrir stafni og ýmislegt brallað á Holtakoti síðustu daga.

Í byrjun viku fóru eldri börnin í göngu út í fjöruna þar sem þau dunduðu sér við að henda grjóti ...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen