news

Þorrablót á bóndadegi

21. 01. 2022

Föstdaginn 21. janúar, bóndadagurinn og Þorrinn er hafinn. Á Holtakoti héldum við að sjálfsögðu upp á daginn þó að við höfum ekki geta boðið í pabba og afakaffi eins og hefðin hefur verið undanfarin ár.

Á öllum deildum voru börnin búin að útbúa víking...

Meira

news

Janúar, vasaljós og þorrablót

18. 01. 2022

Nýtt ár mætt og Þorrinn á næsta leiti.

Í janúar hafa börn og starfsfólk verið iðin við hin ýmsu verkefni sem fylgja daglegu starfi. Á eldri deildum var vasaljósadagur í fyrstu vikunni í janúar. Börnin mættu með vasaljós í leikskólann sem þau léku sér með bæði...

Meira

news

Jólaferð á Hliði

20. 12. 2021

Elstu börnin á Hliði skelltu sér í smá aðventuferð með strætó í morgun, mánudaginn 20. desember. Þau fóru inn í Hafnarfjörðinn og skoðuðu allar fallegu skreytingarnar í jólaþorpinu og að sjálfsögðu var tekin mynd af þeim fyrir framan jólatréð.

Frá j...

Meira

news

Jólaleikrit 16. og 17. desember

20. 12. 2021

Í vikunni sem leið fengum við að sjá, ekki eina, heldur tvær leiksýningar sem var heldur betur skemmtilegt.

Fimmtudaginn 16. Desember fengum við þá félaga Gunna og Felix í heimsókn til okkar í boði menningarfulltrúa Garðabæjar. Þeir félagar spjölluðu og sprell...

Meira

news

Þriðji sunnudagur í aðventu

10. 12. 2021

Við kveikjum einu kerti á. Hans koma nálgast fer, sem fyrstu jól í jötu lá og Jesúbarnið er. Við kveikjum tveimur kertum á og komu bíðum hans, því Drottinn sjálfur soninn þá mun senda' í líking manns. Við kveikjum þremur kertum á, því konungs beðið er, þótt ...

Meira

news

Jólagönguferð

10. 12. 2021

Jólaljósin heilla og gleðja augað enda vekja þau hjá flestum vellíðan og jólagleði. Í Hákotsvörinni er jólastemningin tekin alla leið með þvílíkum skreytingum í garðinum. Börn og starfsfólk hafa lagt leið sína í gönguferð síðustu daga snemma dags til þess a...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen